Gleðilegt nýtt ár – Viðburðir framundan
Við viljum byrja á því að óska ykkur öllum gleðilegs nýs árs með von um að árið 2025 verði okkur öllum gott. Dagana 6. – 8. febrúar verður heldur betur […]
Við viljum byrja á því að óska ykkur öllum gleðilegs nýs árs með von um að árið 2025 verði okkur öllum gott. Dagana 6. – 8. febrúar verður heldur betur […]
Við hjá Öruggt Net óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum kærlega fyrir ánægjuleg samskipti á þessu fyrsta starfsári okkar. Á nýju
Inngangur Við hjá Öruggt Net lifum og hrærumst í heimi tölvuöryggis. Það er okkar sérgrein og við erum stöðugt að læra meira, prófa eitthvað nýtt og uppfæra þekkinguna okkar. Við
Hér förum við yfir þrjár helstu hætturnar sem lítil fyrirtæki eru að eiga við í sínum netöryggismálum
Fyrirtæki á sviði netöryggismála hafa mismunandi áherslur og starfa innan mismunandi ramma. Í þessari grein gerum við grein fyrir helstu mismunandi tegundum fyrirtækja á sviði netöryggis
Netöryggi – förum yfir það hvað FUD er og af hverju við þurfum að hugsa gagnrýnið þegar kemur að „ráðum“ um netöryggi.
Við héldum fyrsta námskeiðið í Netöryggisvitund á íslensku nýverið.
Sigurður Gísli Bjarnason Inngangur Samræmiskröfur eru mikið í umræðunni á öllum þeim netöryggisviðburðum sem ég sæki þessa dagana og því datt mér í hug að leggja orð í belg. Flestir
Við kynnum Boðorðin 10 í netöryggismálum. Þessi boðorð, eða heilræði öllu heldur, eru eitthvað sem allir geta notað til að bæta öryggi sitt á netinu og fengið þar með aukna hugarró.